spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentÚrslit UFC 191 - Ótrúlegt stríð Rivera og Lineker

Úrslit UFC 191 – Ótrúlegt stríð Rivera og Lineker

ufc 191UFC 191 var að klárast rétt í þessu. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Demetrious Johnson og John Dodson.

Aðalhluti bardagakvöldsins:

Titilbardagi í fluguvigtinni: Demetrious Johnson sigraði John Dodson eftir dómaraákvörðun.
Þungavigt: Andrei Arlovski sigraði Frank Mir eftir dómaraákvörðun
Léttþungavigt: Anthony Johnson sigraði Jimi Manuwa með rothöggi eftir 31 sekúndu í 2. lotu
Léttþungavigt: Corey Anderson sigraði Jan Blachowicz eftir dómaraákvörðun
Strávigt kvenna: Paige VanZant sigraði Alex Chambers með armbar eftir 1:01 í 3. lotu

Upphitunarbardagar kvöldsins:

Léttvigt: Ross Pearson sigraði Paul Felder eftir klofna dómaraákvörðun
Bantamvigt: John Lineker sigraði Francisco Rivera með „guillotine“ hengingu eftir 2:08 í 1. lotu
Bantamvigt kvenna: Raquel Pennington sigraði Jessica Andrade með „rear naked choke“ eftir 4:58 í 2. lotu
Fjaðurvigt: Tiago Trator sigraði Clay Gollard eftir klofna dómaraákvörðun
Millivigt: Joe Riggs sigraði Ron Stallings eftir að ólöglegt spark (DQ) í 2. lotu
Léttvigt: Joaquim Silva sigraði Nazareno Malegarie eftir dómaraákvörðun

Anthony Johnson og Raquel Pennington fengu frammistöðubónus og þetta hér var besti bardagi kvöldsins:

john lineker og Francisco Rivera

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular