4 bardagamenn hættu um síðustu helgi – hver er líklegastur til að snúa aftur?
Um síðustu helgi lögðu fjórir bardagamenn hanskana á hilluna. Munu einhverjir af þeim snúa aftur í búrið eins og er svo algengt? Continue Reading
Um síðustu helgi lögðu fjórir bardagamenn hanskana á hilluna. Munu einhverjir af þeim snúa aftur í búrið eins og er svo algengt? Continue Reading
Jimi Manuwa tilkynnti í dag að hann væri hættur í MMA. Hinn 39 ára gamli Manuwa var rotaður illa um síðustu helgi og hefur nú ákveðið að segja þetta gott. Continue Reading
Aðalhluti bardagakvöldsins á UFC 231 fór svo sannarlega vel af stað. Þeir Jimi Manuwa og Thiago Santos mættust í rosalegum bardaga. Continue Reading
Eitt stærsta bardagakvöld ársins fer fram á morgun í Toronto. Þar eru tveir titilbardagar á dagskrá og svo að sjálfsögðu mun okkar maður stíga á svið og berjast eftir langa fjarveru. Hér eru nokkrar ástæður til að kíkja á bardagakvöldið. Continue Reading
Desember er geggjaður mánuður. Fjórir efstu bardagar listans gætu lent í efsta sæti í venjulegum mánuði. Við fáum fjóra titilbardaga og Gunnar Nelson sem er meira en nóg til að kæta alla MMA aðdáendur hér á landi. Continue Reading
Jimi Manuwa átti að mæta Thiago Santos á UFC bardagakvöldinu í Sao Paulo á laugardaginn. Skömmu eftir að hann lenti í Brasilíu meiddist hann á æfingu. Continue Reading
UFC hélt skemmtilegt bardagakvöld í London á laugardaginn. Alexander Volkov kláraði Fabricio Werdum með rothöggi í 4. lotu en hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Continue Reading
UFC er með bardagakvöld í London á morgun, laugardag. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Fabricio Werdum og Alexander Volkov en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagana annað kvöld. Continue Reading
UFC 214 fer fram í kvöld og er þetta einfaldlega besta bardagakvöld ársins. Líkt og fyrir öll stóru bardagakvöldin birta pennar MMA Frétta sína spá fyrir kvöldið. Continue Reading
UFC 214 er í kvöld en þetta er svo sannarlega besta bardagakvöld ársins. Þrír titilbardagar, ótrúlega hæfileikaríkir bardagamenn og skemmtilegir bardagamenn á uppleið bjóða upp á algjöra veislu í kvöld. Continue Reading
Daniel Cormier fór á kostum í viðtölum eftir bardagann gegn Anthony Johnson í gær. Cormier var sama þótt baulað væri á hann enda er hann að fá vel borgað og er enn meistari. Continue Reading
Gunnar Nelson sigraði Alan Jouban UFC bardagakvöldinu á laugardaginn. Frammistaða Gunnars var frábær í bardaganum en hér förum við yfir það helsta frá helginni í Mánudagshugleiðingunum. Continue Reading
UFC bardagakvöldið í London er í kvöld þar sem Gunnar Nelson mætir Alan Jouban. Hér spá pennar MMA Frétta í bardagana fjóra á aðalhluta bardagakvöldsins. Continue Reading
Eftir að bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban lýkur fer aðalbardagi kvöldsins fram. Þar mætast þeir Corey Anderson og Jimi Manuwa í léttþungavigt. Continue Reading