0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 231

ufc-231-poster-1544160768

Eitt stærsta bardagakvöld ársins fer fram á morgun í Toronto. Þar eru tveir titilbardagar á dagskrá og svo að sjálfsögðu mun okkar maður stíga á svið og berjast eftir langa fjarveru. Hér eru nokkrar ástæður til að kíkja á bardagakvöldið. Continue Reading

0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í desember 2018

Gunnar-Nelson-Cowboy-Oliveira

Desember er geggjaður mánuður. Fjórir efstu bardagar listans gætu lent í efsta sæti í venjulegum mánuði. Við fáum fjóra titilbardaga og Gunnar Nelson sem er meira en nóg til að kæta alla MMA aðdáendur hér á landi. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC London: Werdum vs. Volkov

werdum volkov

UFC er með bardagakvöld í London á morgun, laugardag. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Fabricio Werdum og Alexander Volkov en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagana annað kvöld. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 214

UFC 214 jones dc 2

UFC 214 er í kvöld en þetta er svo sannarlega besta bardagakvöld ársins. Þrír titilbardagar, ótrúlega hæfileikaríkir bardagamenn og skemmtilegir bardagamenn á uppleið bjóða upp á algjöra veislu í kvöld. Continue Reading

0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Manuwa vs. Anderson

Gunnar Nelson fagnar

Gunnar Nelson sigraði Alan Jouban UFC bardagakvöldinu á laugardaginn. Frammistaða Gunnars var frábær í bardaganum en hér förum við yfir það helsta frá helginni í Mánudagshugleiðingunum. Continue Reading