Friday, June 14, 2024
spot_img
HomeErlentWSOF: Rousimar Palhares hélt uppgjafartaki of lengi enn einu sinni!

WSOF: Rousimar Palhares hélt uppgjafartaki of lengi enn einu sinni!

Það var ekki bara UFC 190 sem fram fór í gær. World Series of Fighting hélt einnig viðburð í gær en þar börðust þeir Rousimar Palhares og Jake Shields um veltivigtartitil WSOF.

Rousimar Palhares er alræmdur fyrir að halda uppgjafartökum of lengi þrátt fyrir að andstæðingar hans tappa út. Hann gerði þetta oft í UFC sem varð til þess að hann varð rekinn úr UFC. Í WSOF hefur hann fengið nýtt heimili og er ríkjandi veltivigtarmeistari.

Hér að neðan má sjá er hann klárar Jake Shields í 3. lotu.

palhares dirty bastard

Jake Shields var eðlilega ekki sáttur með Palhares og hafði þetta að segja:

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular