0

13 jólaþjóðsögur úr MMA heiminum

mma frettir twitter myndFyrir tveimur árum birtum við 13 jólaþjóðsögur úr MMA heiminum í höfuðið á jólasveinunum 13. Hér rifjum við upp sögurnar 13.

Margar af þessum sögum eru sannar en aðrar eru einfaldlega skemmtilegar þjóðsögur sem ómögulegt er að vita hvort þær séu sannar eða ekki.

Krazy Horse rotar Wanderlei Silva baksviðs í Pride

Lil Nog þykist vera Big Nog í Pride

Lee Murray rotar Tito Ortiz í götuslagsmálum eftir misskilning!

Igor Vovchanchyn brýst inn í fangelsi til að berjast við mafíuforingja!

Hinn ósigraði Rickson Gracie og sigrarnir 400

Bas Rutten á barnum í Svíþjóð

Dan Henderson og Randy Couture í áflogum við dyraverði

Bruce Buffer og slagsmál í lyftu

Fjaðurvigtarmaður hengir Brock Lesnar

Þegar Steven Seagal hitti Gene LeBell

Áhorfandi stígur í hringinn og sigrar fyrrum UFC bardagamann

Nick Diaz og Joe Riggs slást á sjúkrahúsi

Shogun Rua og Wanderlei Silva berjast um hvolp

Gleðileg jól!

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.