0

Allir bardagarnir á FightStar

Fimm Íslendingar börðust á FightStar 12 bardagakvöldinu í London á dögunum. Núna eru bardagar strákanna komnir á netið og má sjá þá hér.

Bjarki Þór Pálsson var í aðalbardaga kvöldsins og mætti hann Quamer Hussain í léttvigt. Bjarki Þór sigraði eftir dómaraákvörðun og er nú 4-0 á atvinnuferlinum.

Björn Þorleifur Þorleifsson átti klárlega glæsilegasta rothögg kvöldsins.

Þorgrímur Þórarinsson mætti Dariush Sulga í hörku viðureign.

Bjarki Pétursson mætti öflugum andstæðingi að nafni Norbert Novenyi

Magnús Ingi Ingvarsson mætti Farukh Aligadjiev

Pétur Marinó Jónsson
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.