spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaÁtta Íslendingar keppa á Evrópumótinu í BJJ

Átta Íslendingar keppa á Evrópumótinu í BJJ

Átta Íslendingar keppa á Evrópumótinu í brasilísku jiu-jitsu sem fram fer í Lissabon í Portúgal. Mótið hefst í dag en íslensku keppendurnir mættu til Lissabon í gær.

Keppendurnir átta keppa öll undir merkjum Mjölnis og öll eru þau með fjólublátt belti. Fyrstu glímur Íslendinganna fara fram á morgun, miðvikudag. Keppendurnir átta eru:

Aron Elvar Jónsson (-76 kg)
Kristján Einarsson (-82,3 kg)
Davíð Freyr Hlynsson (-82,3 kg)
Þórhallur Ragnarsson (-94,3 kg)
Ingibjörg Birna Ársælsdóttir (-58,5 kg)
Pétur Óskar Þorkelsson (-70 kg)
Ari Páll Samúelsson (-82,3 kg)
Brynjar Örn Ellertsson (+100,5 kg)

Öll keppa þau í fullorðinsflokki (18-30 ára) nema Brynjar og Ari en þeir keppa í flokki 30-35 ára.

Aron Elvar, Kristján, Davíð, Þórhallur og Pétur keppa á morgun en Ingibjörg á fimmtudaginn. Á föstudaginn keppa þeir Brynjar og Ari í sínum flokkum.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular