spot_img
Wednesday, October 30, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaAtvinnumennirnir bregðast við sigri Gunnars

Atvinnumennirnir bregðast við sigri Gunnars

Sigur Gunnars Nelson á Alex Oliveira vakti athygli á samfélagsmöðlum hjá kollegum sínum. Gunnar sigraði Alex Oliveira með hengingu í 2. lotu á UFC 231.

Það var nokkuð um blóð í bardaganum eftir að Oliveira fékk stóran skurð á ennið. Báðir bardagamenn voru útataðir í blóði þegar bardaginn kláraðist. Það vakti mikla athygli á samfélagsmiðlum sem og störf dómarans.

Liðsfélagar og þjálfarar Gunnars voru eðlilega mjög sáttir með sigurinn.

Conor McGregor

Luka Jeljic sem flutti til Íslands til að æfa hér á landi fyrr á árinu var ánægður með sigurinn

John Kavanagh telur að Gunnar muni berjast um titilinn á næsta ári

Jeremy Kennedy

Stephen Thompson

Aljamein Sterling, bantamvigt

Brian Kelleher, bantamvigt

Marion Reneau, fjaðurvigt kvenna

Scott Holtzman, léttvigt

Shane Burgos, fjaðurvigt

Belal Muhammad, veltivigt

Tim Means, veltivigt

Ryan Hall, fjaðurvigt

Damien Brown, léttvigt

Seth Baczynski, fyrrum UFC bardagamaður í veltivigt, ósáttur með störf dómarans

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular