Birgir Örn Tómasson var fyrstur af Íslendingunum átta til að keppa á EM í ár. Hann mætti Ungverja en mátti sætta sig við tap.
Birgir og Magnús Ingi keppa í veltivigtinni og eru þeir þeir einu sem keppa í dag. Magnús keppir síðar í dag en Birgir hefur lokið keppni.
Birgir tapaði eftir tæknilegt rothögg eftir 2:10 í 1. lotu.
#Cage2 Result: Welterweight – Attila Cziffra (Hungary) def. Birgir Tomasson (Iceland) via TKO (Round 1 – 2:10) #2016IMMAFEuros
— MyNextMatch (@mynextmatch) November 22, 2016