Blábeltingamót VBC fór fram í dag í húsakynnum félagsins í Kópavogi. Tæplega 40 keppendur voru skráðir til leiks en hér má sjá úrslit mótsins.
Mótið er sérstaklega ætlað þeim sem eru með blátt belti í brasilísku jiu-jitsu en þetta er í þriðja sinn sem mótið er haldið. Á mótinu fór einnig fram sveitakeppni milli Draumaliðs Halldórs Loga og Þursaflokksins. Draumalið Halldórs vann sveitakeppnina eftir þrjár glímur.
Þau Margrét Ýr og Hrafn Þráinsson unnu opnu flokkana en hér að neðan má sjá öll úrslit dagsins.
-64 kg flokkur karla
1. sæti: Sigursteinn Óli Ingólfsson (Mjölnir)
2. sæti: Sigurður Jóhann Helgason (Mjölnir)
-70 kg flokkur karla
1. sæti: Ingólfur Rögnvaldsson (Sleipnir)
2. sæti: Alfreð Steinmar (Akureyrir Jiu-Jitsu)
3. sæti: Hlynur Torfi Rúnarsson (Mjölnir)
-76 kg flokkur karla
1. sæti: Hrafn Þráinsson (Reykjavík MMA)
2. sæti: Pawel (VBC)
-82 kg flokkur karla
1. sæti: Bjarni Darri Sigfússon (Sleipnir)
2. sæti: Davíð Már Sigurðsson (Mjölnir)
3. sæti: Kári Jóhannesson (Mjölnir)
-88 kg flokkur karla
1. sæti: Rögnvaldur Skúli Árnason (Mjölnir)
2. sæti: Ryszard Franciszek Borowski (VBC)
3. sæti: Bergþór Dagur (VBC)
-94 kg flokkur karla
1. sæti: Ferdinan Sigurðsson (Mjölnir)
2. sæti: Vignir Hafsteinsson (Mjölnir)
-100 kg flokkur karla
1. sæti: Davíð James Bermann Robertsson (Sleipnir)
2. sæti: Julius Bernsdorf (Mjölnir)
+100 kg flokkur karla
1. sæti: Bjarki Pétursson (Hörður)
2. sæti: Viktor Heiðarsson (VBC)
3. sæti: Garðar Elís Arason (VBC)
-74 kg flokkur kvenna
1. sæti: Margrét Ýr Sigurjónsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Lilja Rós Guðjónsdóttir (Mjölnir)
3. sæti: Katrín Ólafsdóttir (Mjölnir)
+74 kg flokkur kvenna
1. sæti: Heiðrún Fjóla Pálsdóttir (Sleipnir)
2. sæti: Arna Diljá S. Guðmundsdóttir (Mjölnir)
3. sæti: Natalilja Stoinska (Ármann)
Opinn flokkur kvenna
1. sæti: Margrét Ýr Sigurjónsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Heiðrún Fjóla Pálsdóttir (Sleipnir)
Opinn flokkur karla
1. sæti: Hrafn Þráinsson (Reykjavík MMA)
2. sæti: Árni Ehmann (Mjölnir)
3. sæti: Pawel (VBC)