Friday, July 12, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaBoxmót í Mjölni annað kvöld

Boxmót í Mjölni annað kvöld

Annað kvöld fer fram boxmót í Mjölniskastalanum. Átta bardagar eru á dagskrá og hefst fyrsti bardaginn kl 20:30.

Það er von á afar skemmtilegum bardögum en öll helstu boxfélög landsins senda frá sér keppendur á mótið. Húsið opnar kl 19:30 og eins og áður segir hefst mótið kl 20:30. Aðgangseyrir eru 1000 kr. Hér að neðan má sjá bardaga kvöldsins.

Elmar Halldórsson (HR) vs. Marinó Eli Gíslason (HAK)

Brynjólfur Ingvarsson (HR) vs. Kristinn Godfrey Guðnason (Æsir)

Benedikt Axel Andersen (HR) vs. Kristján T (Æsir)

Ómar Mehmet Annisius (HR) vs. Eyþór Helgi (HAK)

Erla Guðrún Hjartardóttir (HR) vs. Margrét Ásgerður (HAK)

Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir (HR) vs. Karen Ósk (HFK)

Sólon Árnason (HR) vs. Guðmundur B. Björnsson (HAK)

Sebastian Drozyner (HR) vs. Pawel Uscilowski (HR)

boxmót2014

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular