spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentCathal Pendred hættur

Cathal Pendred hættur

Cathal Pendred
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

Írinn Cathal Pendred hefur lagt hanskana á hilluna. Þessi 28 ára bardagamaður tilkynnti þetta á Facebook síðu sinni í dag.

Cathal Pendred hefur margoft komið hingað til lands við æfingar en hann æfir hjá John Kavanagh í Írlandi. Pendred hefur verið æfingafélagi Gunnars Nelson og Conor McGregor og barðist sex bardaga í UFC.

Pendred sigraði fjóra bardaga og tapaði tveimur í UFC og hlaut oft mikla gagnrýni frá bardagaaðdáendum fyrir stíl sinn.

Í tilkynningu hans á Facebook segir hann að ástríðan hans fyrir MMA sé minni og hafi hann ekki lengur áhuga á að keppa. Tilkynningu hans má lesa í heild sinni hér að neðan.

I am a passionate person and I always give 100% to what I do. I have been passionate about MMA for a long time and my…

Posted by Cathal Pendred on Wednesday, November 25, 2015

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular