Tuesday, June 18, 2024
spot_img
HomeErlentConor McGregor með skilaboð til Aldo og Dos Anjos

Conor McGregor með skilaboð til Aldo og Dos Anjos

Conor McGregor
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

Conor McGregor þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Nate Diaz á UFC 196 í gær. McGregor ber sig vel eftir tapið og sendi Brasilíumönnunum Jose Aldo og Rafael dos Anjos tóninn.

„Látið mig vita ef annar meistari fer upp um tvo þyngdarflokka,“ segir Conor McGregor meðal annars á opinberri Facebook síðu sinni.

Í yfirlýsingunni talar McGregor um tapið og segist ætla að taka tapinu eins og maður. Þá sendi hann skýr skilaboð til Jose Aldo og Rafael dos Anjos en báðir hafa þeir látið í sér heyra á samfélagsmiðlum eftir tap McGregor.

Það verður áfram sami kjafturinn á McGregor þrátt fyrir tapið en hér að neðan má sjá yfirlýsinguna í heild sinni.

I stormed in and put it all on the line. I took a shot and missed. I will never apologize for taking a shot.Shit…

Posted by Conor McGregor on Sunday, March 6, 2016

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular