Saturday, April 20, 2024
HomeForsíðaPodcast MMA Frétta - 6. þáttur: UFC 196 umræða

Podcast MMA Frétta – 6. þáttur: UFC 196 umræða

podcastÞað er langt síðan við höfum tekið upp hlaðvarp og var löngu kominn tími á það. Enginn sérstakur gestur var í nýjasta þættinum en þeir Pétur og Óskar ræddu ítarlega um UFC 196.

Það var af nógu að ræða eftir atburði helgarinnar og kom Conor McGregor mikið fyrir í umræðunni. Þá var einnig talað aðeins um Jon Jones og Daniel Cormier og komandi bardaga Gunnars Nelson.

Podcastið í dag var tekið upp í stúdíói hjá Maurum og þökkum við þeim kærlega fyrir aðstöðuna.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular