spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaDaði Steinn gráðaður í svart belti

Daði Steinn gráðaður í svart belti

Mynd af Facebook síðu VBC.

Daði Steinn Brynjarsson úr VBC var í dag gráðaður í svart belti í brasilísku jiu-jitsu. Hann er þar með 11. Íslendingurinn sem nær þessum áfanga.

Daði Steinn hefur lengi verið einn af bestu glímumönnum landsins og er yfirþjálfari glímunnar í VBC. Hann var gráðaður í svarta beltið í dag af þeim Bruno Matias og Robson Barbosa á námskeiði í VBC í dag.  Þá var Ýmir Vésteinsson gráðaður í brúnt belti.

Eins og áður segir er Daði 11. Íslendingurinn sem nær þessum áfanga. Aðir sem hafa náð þessum áfanga eru Haraldur Þorsteinsson, Gunnar Nelson, Arnar Freyr Vigfússon, Kári Gunnarsson, Ingþór Örn Valdimarsson, Jóhann Eyvindsson, Axel Kristinsson, Bjarni Baldursson, Sighvatur Magnús Helgason og Þráinn Kolbeinsson.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular