0

Dana White: Floyd, hringdu í mig

Dana White var í viðtali hjá Colin Cowherd fyrr í dag. Forseti UFC fór um víðan völl og talaði m.a. um Floyd Mayweather, mögulega sölu á UFC og Conor McGregor.

Einhverjir hafa haldið því fram Floyd Mayweather og Conor McGregor gætu mæst í boxi en White segir að það sé ekki að fara að gerast enda McGregor með samning við UFC. Hann sagði þó að Floyd Mayweather mætti endilega hringja í sig.

White talaði einnig um Conor McGregor og segir að þeir muni eiga kvöldverð saman á næstunni. Deilur þeirra var einungis smá hraðahindrun og munu þeir halda áfram að eiga góð viðskipti saman.

Viðtalið í heild sinni má hlusta á hér:

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.