Friday, June 14, 2024
spot_img
HomeErlentDemetrious Johnson: Ég hef áhyggjur af Jose Aldo

Demetrious Johnson: Ég hef áhyggjur af Jose Aldo

Fluguvigtarmeistarinn Demetrious Johnson ver beltið sitt um næsti helgi gegn John Dodson. Johnson var nýlega spurður út í McGregor-Aldo bardagann og hafði ýmislegt áhugavert að segja.

„Ég hef áhyggjur af Aldo. Við höfum aldrei séð Aldo mæta einhverjum sem pressar jafn mikið og Conor,“ sagði Johnson m.a. um bardagann.

Hann talar einnig um bardaga McGregor við Chad Mendes og meiðslin sem McGregor glímdi við fyrir Mendes bardagann.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

1 COMMENT

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular