Chad Mendes leggur hanskana á hilluna
Chad Mendes tapaði um helgina fyrir Alexander Volkanovski. Chad Mendes er sagður vera hættur eftir tapið. Lesa meira
Chad Mendes tapaði um helgina fyrir Alexander Volkanovski. Chad Mendes er sagður vera hættur eftir tapið. Lesa meira
UFC 232 fer fram í kvöld þar sem tveir risa titilbardagar verða á dagskrá. Líkt og fyrir öll stóru kvöldin birta pennar MMA Frétta sína spá fyrir kvöldið. Lesa meira
UFC var með fínasta bardagakvöld í Boise í Idaho í Bandaríkjunum á laugardaginn. Junior dos Santos sigraði Blagoy Ivanov í aðalbardaga kvöldsins en hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Lesa meira
Eins og við sögðum frá í gær er Chad Mendes við það að snúa til baka eftir tveggja ára keppnisbann vegan falls á lyfjaprófi. Draumaandstæðingur Mendes var Frankie Edgar en nú er ljóst að ekki verður af þeim bardaga um sinn. Lesa meira
Chad Mendes lýkur bráðlega afplánun tveggja ára keppnisbanns vegna falls á lyfjaprófi. Hann getur snúið aftur til keppni þann 10. júní og er með einn andstæðing í huga. Lesa meira
Aðeins nokkrir dagar eru í UFC 205 og til að drepa tímann fram að því keppast fjölmiðlar um að spá í spilin. Þjálfari Conor McGregor, John Kavanagh, átti samtal við MMA Junkie þar sem hann fór aðeins yfir hans sýn á atburðarrás síðustu mánaða. Lesa meira
Chad Mendes var nýlega dæmdur í tveggja ára keppnisbann eftir fall á lyfjaprófi. Í lyfjaprófi hans fannst efnið GHRP-6 en sjálfur reyndi Mendes að kenna húðkremi um fall sitt á lyfjaprófinu. En er afsökun Chad Mendes góð og gild? Lesa meira
Ekki er öll vitleysan eins. Nú hefur innanbúðarmaður hjá Chad Mendes kennt húðkremi um vaxtarhormónið sem fannst í lyfjaprófi hans. Lesa meira
Chad Mendes var fyrr í vikunni dæmdur í tveggja ára bann fyrir fall á lyfjaprófi. Conor McGregor hafði að sjálfsögðu eitthvað að segja um málið. Lesa meira
Þann 1. júlí í fyrra hófst samstarf UFC við USADA formlega. USADA sér um öll lyfjamál UFC og prófa þeir keppendur allan ársins hring. Nú, rúmu ári eftir að samstarfið hófst, er deginum ljósara að UFC er alvara þegar kemur að lyfjamálum. Lesa meira
Enn á ný erum við að fá fréttir af lyfjamisferlum bardagamanna. Í dag var fjaðurvigtarmaðurinn Chad Mendes dæmdur í tveggja ára bann af USADA. Lesa meira
Fyrir rúmu ári síðan fór UFC 189 fram. Conor McGregor sigraði þá Chad Mendes í frábærum bardaga og átti Gunnar Nelson einnig frækinn sigur það kvöld. Bardagakvöldið var eitt það besta í manna minnum en nú þegar ár er liðið frá bardagakvöldinu lítum við yfir farinn veg. Lesa meira
Í nýútkominni ævisögu sinni segir John Kavanagh nánar frá meiðslum Conor McGregor sem komu næstum því í veg fyrir bardaga hans á UFC 189 í fyrra. Lesa meira
Chad Mendes er sagður hafa brotið reglur USADA. Eitthvað gruggugt fannst í lyfjaprófi Mendes og er mál hans í skoðun. Lesa meira