0

John Kavanagh: Alvarez bardaginn aðeins auðveldari leið að beltinu en Rafael dos Anjos

john kavanagh

Aðeins nokkrir dagar eru í UFC 205 og til að drepa tímann fram að því keppast fjölmiðlar um að spá í spilin. Þjálfari Conor McGregor, John Kavanagh, átti samtal við MMA Junkie þar sem hann fór aðeins yfir hans sýn á atburðarrás síðustu mánaða. Lesa meira

0

UFC er greinilega alvara þegar kemur að lyfjamálum

usada-anti-doping-ufc-192

Þann 1. júlí í fyrra hófst samstarf UFC við USADA formlega. USADA sér um öll lyfjamál UFC og prófa þeir keppendur allan ársins hring. Nú, rúmu ári eftir að samstarfið hófst, er deginum ljósara að UFC er alvara þegar kemur að lyfjamálum. Lesa meira

0

Litið um öxl eftir UFC 189

gunni eftir sigur

Fyrir rúmu ári síðan fór UFC 189 fram. Conor McGregor sigraði þá Chad Mendes í frábærum bardaga og átti Gunnar Nelson einnig frækinn sigur það kvöld. Bardagakvöldið var eitt það besta í manna minnum en nú þegar ár er liðið frá bardagakvöldinu lítum við yfir farinn veg. Lesa meira