Tuesday, July 16, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentDong Hyun Kim mun fá nýjan andstæðing en ekki í Belfast

Dong Hyun Kim mun fá nýjan andstæðing en ekki í Belfast

Dong Hyun Kim
Dong Hyun Kim

Eins og við greindum frá í gær er Gunnar Nelson meiddur og getur því ekki barist við Dong Hyun Kim í Belfast. Dong Hyun Kim mun fá nýjan andstæðing en bardaginn mun ekki vera í Belfast.

Þetta segir Ariel Helwani, einn virtasti fjölmiðlamaðurinn í MMA.

Dong Hyun Kim mun því fá annan bardaga á öðru bardagakvöldi. Hugsanlega gæti hann endað á UFC 206 í Kanada í desember en ekkert er vitað um mögulegan andstæðing fyrir hann.

Bardagakvöldið í Belfast fer fram þann 19. nóvember og munu þeir Gegard Mousasi og Uriah Hall berjast í aðalbardaga kvöldsins í staðinn.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular