spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentFight Night Winnipeg: Road to the Octagon

Fight Night Winnipeg: Road to the Octagon

UFC er með ansi fjörugt bardagakvöld í Kanada á laugardaginn. Rafael dos Anjos mætir Robbie Lawler í aðalbardaga kvöldsins og Íslandsvinurinn Santiago Ponzinibbio mætir Mike Perry.

Bardagakvöldið fer fram í Winnipeg í Kanada og verður aðalbardaginn mikilvægur fyrir veltivigtina en sigurvegarinn gæti fengið titilbardaga gegn meistaranum Tyron Woodley.

https://www.youtube.com/watch?v=SKMuUOZ9sKU

Santiago Ponzinibbio er ekki sá vinsælasti meðal íslenskra bardagaaðdáenda eftir bardagann og augnpotin gegn Gunnari Nelson í sumar. Hann mætir Mike Perry á laugardaginn en allir 11 sigrar Perry eru eftir rothögg.

https://www.youtube.com/watch?v=z_3URKjwLEo

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular