0

Fight Night Winnipeg: Road to the Octagon

UFC er með ansi fjörugt bardagakvöld í Kanada á laugardaginn. Rafael dos Anjos mætir Robbie Lawler í aðalbardaga kvöldsins og Íslandsvinurinn Santiago Ponzinibbio mætir Mike Perry.

Bardagakvöldið fer fram í Winnipeg í Kanada og verður aðalbardaginn mikilvægur fyrir veltivigtina en sigurvegarinn gæti fengið titilbardaga gegn meistaranum Tyron Woodley.

Santiago Ponzinibbio er ekki sá vinsælasti meðal íslenskra bardagaaðdáenda eftir bardagann og augnpotin gegn Gunnari Nelson í sumar. Hann mætir Mike Perry á laugardaginn en allir 11 sigrar Perry eru eftir rothögg.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.