Tuesday, April 23, 2024
HomeForsíðaFrábærar glímur á Mjölnir Open unglinga í dag

Frábærar glímur á Mjölnir Open unglinga í dag

Mjölnir Open unglinga Kristján x2
Kristján Helgi Hafliðason og Kristján Víkingur Helgason eigast hér við.

Glæsilegu unglingamóti Mjölnis var að ljúka. Óhætt er að segja að framtíð íþróttarinnar er afar björt hér á landi en margar frábærar glímur litu dagsins ljós í dag en hér má sjá úrslit mótsins.

26 keppendur frá fjórum liðum mættu til leiks í dag. Viggó Einar Maack Jónsson úr Mjölni sigraði bæði sinn þyngdarflokk og opinn flokk drengja. Þá sigraði Drífa Rós Bjarnadóttir úr VBC sinn flokk og opinn flokk stúlkna. Úrslit úr öllum flokkum dagsins má sjá hér að neðan.

Unglingar fæddir 2001-2002

1. sæti: Einar Þór Friðriksson (Mjölnir)
2. sæti: Kári Hlynsson (Mjölnir)
3. sæti: Halldór Ýmir Ævarsson (Mjölnir)

Unglingar fæddir 1999-2000

-58 kg flokkur drengja

1. sæti: Gunnar Sigurðsson (Mjölnir)
2. sæti: Daníel Tjörvi Hannesson (Mjölnir)
3. sæti: Jökull Elí Bora (Mjölnir)

+60 kg flokkur drengja

1. sæti: Árni Snær Fjalarsson (Mjölnir)
2. sæti: Ægir Már Baldvinsson (Sleipnir)
3. sæti: Atli Þór Edwald Kristinsson (Mjölnir)

Stúlknaflokkur

1. sæti: Rebekka Rut Oddsteinsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Áslaug María Þórsdóttir (Mjölnir)
3. sæti: Sædís Karólína Þórhallsdóttir (Gracie)

Unglingar fæddir 1997-1998

Stúlknaflokkur

1. sæti: Drífa Rós Bjarnadóttir (VBC)
2. sæti: Ásdís Birna Davíðsdóttir (Mjölnir)

-75 kg flokkur drengja

1. sæti: Kristján Helgi Hafliðason (Mjölnir)
2. sæti: Sigurjón Uggi Ívarsson (Mjölnir)
3. sæti: Styrmir Steinþórsson (Mjölnir)

+75 kg flokkur

1. sæti: Viggó Einar Maack Jónsson (Mjölnir)
2. sæti: Marinó Kristjánsson (Mjölnir)
3. sæti: Böðvar Tandri Reynisson (Mjölnir)

Opinn flokkur stúlkna

1. sæti: Drífa Rós Bjarnadóttir (VBC)
2. sæti: Rebekka Rut Oddsteinsdóttir (Mjölnir)

Opinn flokkur drengja

1. sæti: Viggó Einar Maack Jónsson (Mjölnir)
2. sæti: Marinó Kristjánsson (Mjölnir)
3. sæti: Böðvar Tandri Reynisson (Mjölnir)

 

 

 

 

 

 

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular