spot_img
Wednesday, October 30, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaGuðlaugur Þór með sigur eftir hengingu í 2. lotu

Guðlaugur Þór með sigur eftir hengingu í 2. lotu

Guðlaugur Þór Einarsson nældi sér í sigur í gær á British Challenge MMA bardagakvöldinu í gær. Guðlaugur kláraði bardagann með hengingu í 2. lotu.

Guðlaugur mætti hinum franska Mickael Bucher á British Challenge MMA 22: Cage Warriors Academy South East bardagakvöldinu í Colchester í Englandi í gær. Um áhugamannabardaga var að ræða í 77 kg veltivigt.

Guðlaugur tók sinn fyrsta bardaga í nóvember í fyrra sem hann sigraði á nokkrum sekúndum. Í gær kláraði hann svo bardaga sinn með „guillotine“ hengingu í 2. lotu og er því 2-0 sem áhugamaður í MMA.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular