Gunnar Nelson var fyrr í kvöld gestur í þættinum The MMA Hour hjá einum virtasta MMA fréttaritara í heimi Ariel Helwani. Þáttur er bara sýndur á netinu en mikill fjöldi horfir á þáttinn vikulega á síðunni MMA Fighting. Í viðtalinu ræddi Gunnar bílslysið óhuggulega sem hann og þrír aðrir lentu í við Þjórsá á dögunum. Hann svaraði einnig spurningum um Renzo Gracie og Conor McGregor og almennt um hans rólega hátterni. Viðtalið má sjá í myndbandinu hér að neðan eftir klukkustund og 35 mínútur en síðar verður myndbandið brotið upp svo auðveldara verði að horfa á einstaka viðtal.
Viðtalið má sjá hér:
Latest posts by Óskar Örn Árnason (see all)
- Украина разорвала три соглашения с СНГ: о мигрантах, аграрном рынке и памятниках Газета Ru - August 12, 2022
- Óskalisti Óskars 2021 - January 2, 2021
- 10 áhugaverðustu MMA bardagararnir í mars 2020 - March 2, 2020