Sunday, May 26, 2024
HomeForsíðaGunnar Nelson gestur í The MMA Hour

Gunnar Nelson gestur í The MMA Hour

GunnarNelson&RenzoGracie

Gunnar Nelson var fyrr í kvöld gestur í þættinum The MMA Hour hjá einum virtasta MMA fréttaritara í heimi Ariel Helwani. Þáttur er bara sýndur á netinu en mikill fjöldi horfir á þáttinn vikulega á síðunni MMA Fighting. Í viðtalinu ræddi Gunnar bílslysið óhuggulega sem hann og þrír aðrir lentu í við Þjórsá á dögunum. Hann svaraði einnig spurningum um Renzo Gracie og Conor McGregor og almennt um hans rólega hátterni. Viðtalið má sjá í myndbandinu hér að neðan eftir klukkustund og 35 mínútur en síðar verður myndbandið brotið upp svo auðveldara verði að horfa á einstaka viðtal.

Viðtalið má sjá hér:

RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular