spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaGunnar Nelson í The Snorri Björns Podcast Show

Gunnar Nelson í The Snorri Björns Podcast Show

Gunnar Nelson var gestur í nýjasta þættinum í hlaðvarpi Snorra Björns, The Snorri Björns Podcast Show. Farið er um víðan völl í þættinum og er spjallið afar áhugavert.

Síðustu mánuðir hafa ekki verið nein sigurganga fyrir Gunnar Nelson. Í þættinum fer hann yfir stöðuna, rifjar upp sögur frá menntaskólagöngunni og fyrstu keppnunum hans, hvernig það var að ákveða að tileinka lífi sínu bardagalistum og hvað liggur að baki velgengni Gunnars, sem að hans mati mun leiða hann að heimsmeistaratitlinum í UFC.

Þá fer hann einnig yfir æfingarnar í New York á sínum tíma, hugarfarið sitt, niðurskurðinn í veltivigtinni, endurat gegn Santiago Ponzinibbio, bardagann gegn Demian Maia, Conor McGregor og margt fleira.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular