spot_img
Wednesday, October 30, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaGunnar Nelson: London í mars möguleiki fyrir næsta bardaga

Gunnar Nelson: London í mars möguleiki fyrir næsta bardaga

Gunnar Nelson náði frábærum sigri á Alex Oliveira á laugardaginn. Gunnar kláraði Oliveira með hengingu í 2. lotu en við spjölluðum við Gunnar á flugvellinum á leiðinni heim.

Gunnar átti frábæra endurkomu eftir langa fjarveru. Gunnari langar að berjast meira á næsta ári og er með augun á UFC bardagakvöldinu í London í mars. Hann þarf þó fyrst að fara í myndatöku á hnénu en Gunnar varð fyrir smá meiðslum á hnénu í aðdraganda bardagans. Gunnar telur þó að þetta sé ekki neitt stórmál en ætlar að sjá hvað þetta er.

Gunnar segir að hann hafi aðeins misst máttinn í fótunum eftir olnbogana í hnakkann frá Oliveira. Það hafi tekið hann smá tíma að jafna sig en svo komist aftur á gott ról.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular