spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaGunnar Nelson mest gúgglaði Íslendingurinn á árinu

Gunnar Nelson mest gúgglaði Íslendingurinn á árinu

Gunnar Nelson
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

Gunnar Nelson er mest gúgglaði Íslendingurinn á árinu 2015 samkvæmt úttekt H:N Markaðssamskipta. Leitað var eftir nafni Gunnars um 30 þúsund sinnum en hann var einnig mest gúgglaði Íslendingurinn í fyrra.

Gunnar er með næstum tvöfalt fleiri leitir en næstu Íslendingar á eftir honum (Vigdís Finnbogadóttir og Salka Sól). H:N Markaðssamskipti tók saman lista yfir nokkra þekkta Íslendinga en þess má geta að helstu landsliðsmenn landsins í fótbolta komust ekki á listann og margir aðrir íþróttamenn. Íslendingar flettu Gunnari upp 53 þúsund sinnum í fyrra.

Listann má sjá hér að neðan.

gunni hn markaðs

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular