spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaMyndband: Gunnar og Conor slökkva á kertum með höggum

Myndband: Gunnar og Conor slökkva á kertum með höggum

Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

Þeir Gunnar Nelson og Conor McGregor berjast báðir á UFC 194 eftir aðeins sex daga. Liðsfélagarnir styttu sér stundir á dögunum með því að slökkva á kertum með höggum.

UFC 194 verður eitt stærsta bardagakvöld ársins, ef ekki það stærsta. Þeir Gunnar og Conor McGregor eru um þessar mundir í Los Angeles þar sem lokaundirbúningur þeirra fer fram.

Á neðangreindu myndbandi má sjá þá Gunnar og McGregor slökkva á kertum með hnefahöggum og spörkum. Á myndbandinu má sjá hreyfingarsérfræðinginn Ido Portal en á myndavélinni er svartbeltingurinn Martin Aedma.

Í síðasta sparki Írans McGregor slökkti hann á tveimur kertum.

@thenotoriousmma and @gunninelson Sharpening they’re striking by blowin’ out candles with punches and kicks 🙂 #idoportal #ufc194 PS! Conor took out 2 in one with a lead hook kick in the end 🙂 #ouuu #karatekid

Posted by Martin Aedma on Saturday, December 5, 2015

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular