spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaHeimsókn í nýju Mjölnishöllina í Öskjuhlíðinni

Heimsókn í nýju Mjölnishöllina í Öskjuhlíðinni

Það var staðfest fyrr í vikunni að Mjölnir mun flytja í gömlu Keiluhöllina í Öskjuhlíðinni. Við ákváðum því að kíkja við og fá að skoða nýja heimilið.

Samningar voru undirritaðir í vikunni og er áætlað að fyrstu æfingar hefjist um áramótin. Húsnæðið er umtalsvert stærra en núverandi húsnæði á Seljavegi 2. Í Öskjuhlíðinni verða m.a. sex æfingasalir, krá, rakarastofa og verslun.

Við hittum á Jón Viðar Arnþórsson, forseta Mjölnis, sem sýndi okkur bardagahöllina.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular