spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHenry Cejudo mætti með leikmuni á fjölmiðladaginn

Henry Cejudo mætti með leikmuni á fjölmiðladaginn

Henry Cejudo og Marlon Moraes berjast á laugardagskvöld upp á bantamvigtarbeltið. Í kvöld mættust þeir í face-off fyrir framan fjölmiðla og þar sýndi Cejudo áhugaverða leikmuni.

Cejudo kom klæddur sem konungur, með kórónu og skikkju en var síðan einnig með pípuhatt með sér. Cejudo heldur áfram að stimpla sig inn sem einn einkennilegasti bardagakappi UFC en sjón er sögu ríkari.

spot_img
spot_img
spot_img
Guttormur Árni Ársælsson
Guttormur Árni Ársælsson
-Pistlahöfundur -Fjólublátt belti í BJJ -Lýsi UFC á Viaplay þegar Pétur hefur eitthvað merkilegra að gera
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular