spot_img
Friday, November 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaHvenær berst Gunnar Nelson í London?

Hvenær berst Gunnar Nelson í London?

Gunnar Nelson mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban á UFC bardagakvöldinu í London í kvöld. En hvenær byrjar bardaginn?

Aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl 21 og verða fjórir bardagar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Gunnar er þriðji bardagi kvöldsins og ætti að byrja um 22 leitið. Bardagarnir á undan verða sennilega skemmtilegir og mælum við með að allir verðir tilbúnir fyrir framan tækin kl 21.

Greining á bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban

Níu upphitunarbardagar verða á dagskrá í kvöld en hægt er að horfa á bardagana á Fight Pass rás UFC. Hér má sjá alla bardaga kvöldsins

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl 21 á Stöð 2 Sport)

Léttþungavigt: Jimi Manuwa gegn Corey Anderson
Veltivigt: Gunnar Nelson gegn Alan Jouban
Bantamvigt: Brad Pickett gegn Marlon Vera
Fjaðurvigt: Arnold Allen gegn Makwan Amirkhani

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl 17:30)

Léttvigt: Joseph Duffy gegn Reza Madadi
Léttþungavigt: Darren Stewart gegn Francimar Barroso
Þungavigt: Daniel Omielańczuk  gegn Timothy Johnson
Léttvigt: Marc Diakiese gegn Teemu Packalén
Millivigt: Tom Breese gegn Oluwale Bamgbose
Veltivigt: Leon Edwards gegn Vicente Luque
Bantamvigt: Ian Entwistle gegn Brett Johns
Millivigt: Bradley Scott gegn Scott Askham
Bantamvigt kvenna: Lina Länsberg gegn Lucie Pudilova

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular