Alan Jouban talar um tapið gegn Gunnari
Alan Jouban var mættur í gær í hlaðvarpið sitt ásamt Karyn Bryant. Þar fór hann ítarlega yfir bardagann gegn Gunnari en Jouban er með engar afsakanir. Lesa meira
Alan Jouban var mættur í gær í hlaðvarpið sitt ásamt Karyn Bryant. Þar fór hann ítarlega yfir bardagann gegn Gunnari en Jouban er með engar afsakanir. Lesa meira
Kenny Florian og Jon Anik ræddu bardaga Gunnars í hlaðvarpi sínu á dögunum. Kenny Florian langar að sjá Gunnar berjast við Stephen ‘Wonderboy’ Thompson. Lesa meira
MMA greinandinn Luke Thomas segir að Gunnar Nelson hafi ekki sýnt neitt nýtt í bardaga sínum gegn Alan Jouban. Lesa meira
Last weekend Gunnar Nelson was victorious over Alan Jouban after a second round submission in London. Lesa meira
Gunnar Nelson sigraði Alan Jouban UFC bardagakvöldinu á laugardaginn. Frammistaða Gunnars var frábær í bardaganum en hér förum við yfir það helsta frá helginni í Mánudagshugleiðingunum. Lesa meira
Gunnar Nelson átti frábæra frammistöðu í gær þegar hann sigraði Alan Jouban með hengingu í 2. lotu. Við spjölluðum við hann í dag á hótelinu um bardagann, samtalið við Alan Jouban og framhaldið. Lesa meira
John Kavanagh, yfirþjálfari Gunnars Nelson, langar mest að sjá Gunnar fara á móti Dong Hyun Kim eða Stephen Thompson næst. Lesa meira
Gunnar Nelson er nú í öðru sæti yfir flesta sigra með uppgjafartaki í sögu veltivigtarinnar. Sigurinn í gær var hans fimmti í þyngdarflokkinum í UFC með uppgjafartaki og vantar nú bara einn sigur til að jafna metið. Lesa meira
Það var að vonum líf og fjör á Twitter í kringum bardaga Gunnars Nelson. Gunnar átti frábæra frammistöðu gegn Jouban í gær en hér má sjá brot af umræðunni á Twitter. Lesa meira
Gunnar Nelson sigraði Alan Jouban í gær á UFC bardagakvöldinu í London. Alan Jouban birti mynd af þeim andstæðingunum saman eftir bardagann. Lesa meira
Gunnar Nelson sigraði Alan Jouban með hengingu í 2. lotu í London fyrr í kvöld. Gunnar var einn af fjórum sem fékk frammistöðubónus fyrir sigurinn. Lesa meira
Alan Jouban var augljóslega mjög vonsvikinn með bardagann gegn Gunnari Nelson. Gunnar sigraði Jouban með „guillotine“ hengingu eftir 34 sekúndur í 2. lotu. Lesa meira
Gunnar Nelson kláraði Alan Jouban eftir 46 sekúndur í 2. lotu. Frábær sigur hjá Gunnari! Lesa meira
Fyrsti bardaginn á aðalhluta bardagakvöldsins í London var að klárast. Arnold Allen vann eftir klofna dómaraákvörðun í gríðarlega jöfnum bardaga. Lesa meira