Alan Jouban leggur hanskana á hilluna
UFC bardagamaðurinn Alan Jouban hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna. Jouban er 38 ára gamall og barðist hjá UFC í sjö ár. Continue Reading
UFC bardagamaðurinn Alan Jouban hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna. Jouban er 38 ára gamall og barðist hjá UFC í sjö ár. Continue Reading
Annað kvöld er UFC með bardagakvöld í Orlando í Florida. Stór nöfn eru af skornum skammti en þó eru margir bardagar sem verða örugglega skemmtilegir. Continue Reading
UFC er með lítið bardagakvöld í Mexíkó í kvöld. Það er fátt um fína drætti á bardagakvöldinu og sérstaklega miðað við UFC 214 um síðustu helgi. Það er þó alltaf hægt að finna eitthvað áhugavert en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á UFC í kvöld. Continue Reading
Alan Jouban mætir Niko Price í kvöld á UFC bardagakvöldinu í Mexíkó. Þetta verður fyrsti bardagi Jouban eftir tapið gegn Gunnari Nelson í mars. Continue Reading
Það er erfitt að fylgja eftir mánuði eins og júlí þar sem MMA hunang draup af hverju strái. Ágúst er einn versti mánuðurinn í langan tíma í MMA heiminum en segja má að allt sé steindautt. UFC verður með eitt lítið kvöld í Mexíkó, Bellator og Invicta FC verða líka með kvöld en það er lítið um stór nöfn. Continue Reading
Stærsta bardagahelgi Íslandssögunnar er núna um helgina. Til að hita almennilega upp fyrir bardagana fengum við bardagamennina Bjarka Þór Pálsson og Bjarka Ómarsson. Continue Reading
Gunnar Nelson mætir Santiago Ponzinibbio á UFC bardagakvöldinu í Skotlandi nú á sunnudaginn. Í Leiðinni að búrinu talar Gunnar um sinn síðasta bardaga og bardagann gegn Santiago Ponzinibbio. Continue Reading
Alan Jouban þarf að bíða aðeins lengur eftir því að komast aftur á sigurbraut eftir tapið gegn Gunnari Nelson. Jouban fékk nýlega bardaga í júlí en þarf nú að draga sig úr bardaganum vegna meiðsla. Continue Reading
Eins og flestir muna þá barðist Gunnar Nelson við Alan Jouban í mars síðastliðnum. Bardaginn fór ekki eins og Jouban hafði vonað eftir en nú fær hann tækifæri til að koma sér beinu brautina. Continue Reading
Núna eru tæpir tveir mánuðir síðan Gunnar Nelson sigraði Alan Jouban í London í mars. Síðan þá hefur lítið heyrst af næsta bardaga Gunnars og velta margir því fyrir sér af hverju hann sé ekki kominn með næsta bardaga. Continue Reading
Mike Perry sigraði Jake Ellenberger í gær á UFC bardagakvöldinu í Nashville í gærkvöldi. Í viðtalinu eftir bardagann hálfpartinn óskaði hann eftir bardaga gegn Gunnari Nelson. Continue Reading
Gunnar Nelson telur að alvöru meistarar eigi klára bardaga sína í stað þess að vinna eftir dómaraákvörðun. Þetta sagði hann í viðtali við ESPN á dögunum. Continue Reading
Alan Jouban var mættur í gær í hlaðvarpið sitt ásamt Karyn Bryant. Þar fór hann ítarlega yfir bardagann gegn Gunnari en Jouban er með engar afsakanir. Continue Reading
Eftir glæsilegan sigur Gunnars gegn Alan Jouban um síðustu helgi er stóra spurningin; hvað er næst fyrir Gunnar? Hér fara pennar MMA Frétta aðeins yfir hvað þeir vilja sjá. Continue Reading