spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíða Hvenær byrjar Gunnar í kvöld?

Hvenær byrjar Gunnar í kvöld?

Gunnar NelsonEins og hvert mannsbarn veit berst Gunnar Nelson á UFC 194 í kvöld gegn Demian Maia. En hvenær mun Gunnar berjast?

Bardagi Gunnars og Maia er á aðalhluta bardagakvöldsins (e. main card). Aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl 3 á íslenskum tíma og ætti Gunnar að byrja um 3:30. Gunnar er annar bardaginn á aðalhluta bardagakvöldsins. Það ættu samt allir að vera búnir að koma sér fyrir kl 3 til að missa alveg örugglega ekki af neinu.

Bardagi Max Holloway og Jeremy Stephens er á undan bardaga Gunnars og má búast við frábærum bardaga milli þeirra. Gunnar gæti byrjað örlítið fyrr ef bardagi Holloway og Stephens klárast snemma. Það er því eins gott að vera tilbúin kl 3.

Aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl 3 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fyrsti upphitunarbardagi kvöldsins hefst kl 23:30 á Fight Pass rás UFC.

Minnum svo Twitter notendur á að nota kassamerkið #mmafrettir á Twitter fyrir öll tíst í tengslum við UFC og MMA og við retweetum tístinu þínu.

Heldur þú að þú vitir hverjir vinna á UFC 194? Sannaðu það á Fanaments.com og kepptu um €500 evru pottinn!

Það eina sem þú þarft að gera til þess að taka þátt er:

  1. Fara inná www.fanaments.com og stofna nýjan aðgang með prómó kóðanum MMAFRETTIR sem gefur frían miða í mótið.
  1. Smella á „Enter“ hjá mótinu „UFC 194 – €500 GTD“ og velja þína fimm bardagamenn.
  1. Staðfesta þitt val í mótið

Sannaðu fyrir þér og öðrum að þú vitir eitthvað um UFC! Skráðu þig núna og taktu þátt!

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular