Tuesday, May 21, 2024
HomeErlentHvenær byrjar UFC 201?

Hvenær byrjar UFC 201?

ufc201UFC 201 fer fram í kvöld þar sem þeir Robbie Lawler og Tyron Woodley berjast um veltivigtarbeltið. En hvenær byrja svo átökin í kvöld?

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl 23 á Fight Pass rás UFC en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl 2 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Hér má sjá þá bardaga sem eru á dagskrá:

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl 2 á Stöð 2 Sport 2)

Titilbardagi í veltivigt: Robbie Lawler gegn Tyron Woodley
Strávigt kvenna: Rose Namajunas gegn Karolina Kowalkiewicz
Veltivigt: Matt Brown gegn Jake Ellenberger
Bantamvigt: Francisco Rivera gegn Érik Pérez
Fluguvigt: Ryan Benoit gegn Fredy Serrano

Fox Sports 2 upphitunarbardagar (hefst á miðnætti á Fight Pass)

Léttþungavigt: Ed Herman gegn Nikita Krylov
Veltivigt: Ross Pearson gegn Jorge Masvidal
Þungavigt: Anthony Hamilton gegn Damian Grabowski
Fluguvigt: Wilson Reis gegn Hector Sandoval

Fight Pass upphitunarbardagar (hefst kl 23 á Fight Pass)

Veltivigt: Michael Graves gegn Bojan Veličković
Léttvigt: César Arzamendia gegn Damien Brown

 

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular