0

Hvenær byrjar UFC 202? Hvenær berst Conor?

ufc 202Í kvöld fer UFC 202 fram. Bardagakvöldið fer fram í Las Vegas en hvenær hefst fjörið?

Aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl 2 í kvöld (aðfaranótt sunnudags) og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Bardagi Conor McGregor og Nate Diaz er síðasti bardagi kvöldsins og ætti því að hefjast á milli 4 og 4:30.

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl 22:30 og geta bardagaaðdáendur hér heima horft á upphitunarbardagana á Fight Pass rás UFC. Hér má sjá þá bardaga sem eru á dagskrá.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl 2 á Stöð 2 Sport)

Veltivigt: Nate Diaz gegn Conor McGregor
Léttþungavigt: Anthony Johnson gegn Glover Teixeira
Veltivigt: Rick Story gegn Donald Cerrone
Veltivigt: Hyun Gyu Lim gegn Mike Perry
Veltivigt: Tim Means gegn Sabah Homasi

Fox Sports 1 upphitunarbardagar (hefjast á miðnætti)

Bantamvigt: Cody Garbrandt gegn Takeya Mizugaki
Bantamvigt kvenna: Raquel Pennington gegn Elizabeth Phillips
Fjaðurvigt: Artem Lobov gegn Chris Avila
Strávigt kvenna: Randa Markos gegn Cortney Casey

Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl 22:30)

Veltivigt: Neil Magny gegn Lorenz Larkin
Veltivigt: Colby Covington gegn Max Griffin
Millivigt: Alberto Uda gegn Marvin Vettori

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.