spot_img
Thursday, December 19, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC Fight Night: Belfort vs. Gastelum

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Belfort vs. Gastelum

UFC er með ansi spennandi bardagakvöld í Brasilíu í nótt. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Vitor Belfort og Kelvin Gastelum en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.

Aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl 3 en sex bardagar eru þar á dagskrá. Fyrsti bardagi kvöldsins hefst á miðnætti en allir bardagar kvöldsins verða aðgengilegir bardagaaðdáendum hér heima í gegnum Fight Pass rás UFC. Hér má sjá bardaga kvöldsins:

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl 3)

Millivigt: Vitor Belfort gegn Kelvin Gastelum
Léttþungavigt: Maurício Rua gegn Gian Villante
Léttvigt: Edson Barboza gegn Beneil Dariush
Fluguvigt: Jussier Formiga gegn Ray Borg
Bantamvigt kvenna: Bethe Correia gegn Marion Reneau
Veltivigt: Alex Oliveira gegn Tim Means

Fox Sports 1 upphitunarbardagar (hefjast kl 1)

Léttvigt: Francisco Trinaldo gegn Kevin Lee
Veltivigt: Sérgio Moraes gegn Davi Ramos
Bantamvigt: Rani Yahya gegn Joe Soto
Léttvigt: Michel Prazeres gegn Josh Burkman

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast á miðnætti)

Fjaðurvigt: Rony Jason gegnJeremy Kennedy
Millivigt: Garreth McLellan gegn Paulo Henrique Costa

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular