0

Hvenær byrjar UFC Fight Night: dos Santos vs. Ivanov?

UFC er með skemmtilegt bardagakvöld í Boise í Idaho i kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Junior dos Santos og Blagoy Ivanov en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 22:30 á íslenskum tíma en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 2. Allir bardagarnir verða aðgengilegir á Fight Pass rás UFC.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 2)

Þungavigt: Junior dos Santos gegn Blagoy Ivanov
Veltivigt: Sage Northcutt gegn Zak Ottow
Fjaðurvigt: Dennis Bermudezgegn Rick Glenn
Veltivigt: Randy Brown gegn Niko Price
Fjaðurvigt: Myles Jurygegn Chad Mendes
Bantamvigt kvenna: Cat Zingano gegn Marion Reneau

Fox Sports 1 upphitunarbardagar (hefjast á miðnætti)

Bantamvigt: Eddie Wineland gegn Alejandro Pérez
Fjaðurvigt: Darren Elkins gegn Alexander Volkanovski
Fluguvigt: Justin Scoggins gegn Said Nurmagomedov
Fjaðurvigt: Kurt Holobaugh gegn Raoni Barcelos

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl. 22:30)

Fluguvigt kvenna: Liz Carmouche gegn Jennifer Maia
Fluguvigt: Mark De La Rosa gegn Elias Garcia
Strávigt kvenna: Jessica Aguilar gegn Jodie Esquibel

Pétur Marinó Jónsson
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.