spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC Fight Night: Maia vs. Usman?

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Maia vs. Usman?

UFC er með bardagakvöld í Síle í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Demian Maia og Kamaru Usman en hér má sjá þá bardaga sem eru á dagskrá og hvenær fjörið byrjar.

Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio átti að vera aðal aðdráttaraflið á kvöldinu en þegar hann meiddist kom Demian Maia í hans stað. Hann fær erfitt verkefni í vændum og er Kamaru Usman sigurstranglegri hjá veðbönkum.

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 22:30 á Fight Pass rás UFC en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 2 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 2)

Veltivigt: Demian Maia gegn Kamaru Usman
Strávigt kvenna: Alexa Grasso gegn Tatiana Suarez
Léttþungavigt: Jared Cannonier gegn Dominick Reyes
Bantamvigt: Diego Rivas gegn Guido Cannetti
Fluguvigt kvenna: Veronica Macedo gegn Andrea Lee
Veltivigt: Vicente Luque gegn Chad Laprise

Fox Sports 2 upphitunarbardgar (hefjast á miðnætti)

Veltivigt: Zak Cummings gegn Michel Prazeres
Fluguvigt: Brandon Moreno gegn Alexandre Pantoja
Strávigt kvenna: Poliana Botelho gegn Syuri Kondo
Fjaðurvigt: Gabriel Benítez gegn Humberto Bandenay

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl. 22:30)

Fjaðurvigt: Enrique Barzola gegn Brandon Davis
Bantamvigt: Henry Briones gegn Frankie Saenz
Léttvigt: Claudio Puelles gegn Felipe Silva

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular