0

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Poirier vs. Pettis?

UFC er með bardagakvöld í Norfolk, Viginia í kvöld. Það er mikið um spennandi bardaga á kvöldinu en hér má sjá hvenær bardagakvöldið byrjar.

Þeir Anthony Pettis og Dustin Poirier mætast í aðalbardaga kvöldsins. Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl 23:30 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl 3. Allir bardagarnir verða aðgengilegir á Fight Pass rás UFC (að minnsta kosti á Íslandi). Hér má sjá þá bardaga sem verða á dagskrá:

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl 3)

Léttvigt: Dustin Poirier gegn Anthony Pettis
Veltivigt: Matt Brown gegn Diego Sanchez
Þungavigt: Júnior Albini gegn Andrei Arlovski
Millivigt: Nate Marquardt gegn Cezar Ferreira
Hentivigt (138,5 pund): Raphael Assunção gegn Matthew Lopez
Léttvigt: Joe Lauzon gegn Clay Guida

Fox Sports 1 upphitunarbardagar (hefjast kl 1)

Bantamvigt: ohn Dodson gegn Marlon Moraes
Strávigt kvenna: Tatiana Suarez gegn Viviane Pereira
Léttvigt: Sage Northcutt gegn Michel Quiñones
Strávigt kvenna: Angela Hill gegn Nina Ansaroff

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl 23:30)

Veltivigt: Court McGee gegn Sean Strickland
Léttþungavigt: Jake Collier gegn Marcel Fortuna
Millivigt: Darren Stewart gegn Karl Roberson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.