Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum endurgerð Mjölnis á Chandelier myndbandi Sia. Gunnar Nelson fer þar með stórt hlutverk og hefur myndbandið farið víða í dag.
Viðbrögðin hafa ekki látið leyna á sér og má sjá nokkra þræði um myndbandið á vinsælum spjallborðum á borð við Sherdog og Reddit.
Þessi hreyfimynd á sennilega eftir að lifa lengi.
Margir eru djúpt snortnir eftir myndbandið.
Gunnar hefur verið þekktur fyrir að sýna ekki mikið af tilfinningum í bardaga og kom þetta myndband mörgum í opna skjöldu.
Georges St. Pierre fagnaði strangari lyfjaprófum UFC með stuðningi á Twitter á meðan Mjölnir dansaði.
Athyglisverð ummæli.
Myndbandið í heild sinni má sjá hér að neðan
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023