spot_img
Wednesday, December 18, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentJohn Kavanagh: Conor er bara að berjast þar sem honum finnst það...

John Kavanagh: Conor er bara að berjast þar sem honum finnst það gaman

John Kavanagh segir að Conor McGregor sé enn að berjast einfaldlega vegna ánægjunnar sem hann fær af því. Conor er með nokkra valkosti fyrir höndum og er spurning hvað sé næst fyrir hann.

Conor McGregor hefur verið orðaður við bardaga við Donald Cerrone. Bardagar gegn Jose Aldo og Anderson Silva hafa einnig verið nefndir til sögunnar en bardagi gegn Cerrone virðist lang líklegastur.

Kavanagh hefur enga sérstaka skoðun á hvað hann vill sjá fyrir Conor. Það sem heillar Conor mest er það sem Kavanagh er spenntastur fyrir. „Á þessum tímapunkti er það bardaginn sem heillar Conor mest [sem ég er spenntastur fyrir]. Hann er með heiminn að fótum sér, hann er bara að berjast þar sem honum finnst það gaman sem er besta ástæðan til að berjast. Það verður að vera sá bardagi sem kemur honum af stað á morgnana,“ segir Kavanagh.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular