spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaJólamót Reykjavík MMA fer fram á laugardaginn

Jólamót Reykjavík MMA fer fram á laugardaginn

Jólamót Reykjavík MMA fer fram nú á laugardaginn. Þetta er í fyrsta sinn sem mótið er haldið en bæði fullorðnir og unglingar eru gjaldgengnir á mótið.

Keppt er í nogi glímu (án galla) undir EBI reglum hjá fullorðnum (18 ára og eldri) og NAGA reglum hjá unglingum (10-17 ára). Skráningarfrestur rennur út í dag, 4. desember, en mótið hefst kl. 9 á laugardag og er byrjað á yngstu keppendunum.

Keppt er í fjórum þyngdarflokkum karla (-70 kg, -80 kg, -90 kg og +90 kg) og í tveimur þyngdarflokkum kvenna (-65 kg og +65 kg).

Aðgangseyrir fyrir áhorfendur er 500 kr. en nánar má fylgjast með mótinu á Smoothcomp.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular