0

Jon Jones tjáir sig um lyfjaprófið

Í fyrsta sinn síðan Jon Jones féll á lyfjaprófi hefur hann tjáð sig opinberlega. Í viðtalinu talar hann um sólarhrings meðferðina, lyfjaprófið og áhrifin sem þetta hafði á lífið hans.

Skömmu eftir bardaga Jon Jones við Daniel Cormier kom í ljós að Jones hefði fallið á lyfjaprófi. Í lyfjaprófinu fannst niðurbrotsefni kókaíns og fór Jones sjálfur í meðferð um leið og fréttir brutust út. Jones var aðeins í sólarhring í meðferð sem vakti mikla athygli og furðu bardagaaðdáenda.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.