Í fyrsta sinn síðan Jon Jones féll á lyfjaprófi hefur hann tjáð sig opinberlega. Í viðtalinu talar hann um sólarhrings meðferðina, lyfjaprófið og áhrifin sem þetta hafði á lífið hans.
Skömmu eftir bardaga Jon Jones við Daniel Cormier kom í ljós að Jones hefði fallið á lyfjaprófi. Í lyfjaprófinu fannst niðurbrotsefni kókaíns og fór Jones sjálfur í meðferð um leið og fréttir brutust út. Jones var aðeins í sólarhring í meðferð sem vakti mikla athygli og furðu bardagaaðdáenda.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023