spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentJustin Wren í gær: „Reimin þín er laus“

Justin Wren í gær: „Reimin þín er laus“

Screen Shot 2015-08-29 at 13.47.26Justin Wren barðist í Bellator í gær. Hann sigraði fremur auðveldlega en í miðjum bardaganum reyndi hann gamla góða „reimin þín er laus“ bragðið.

Justin Wren mætti Josh Burns í gær en þetta var fyrsti bardagi hans í fimm ár. Wren var í 10. seríu The Ultimate Fighter og þótti ágætlega efnilegur í þungavigtinni. Hann barðist þó aðeins einn bardaga í UFC en á síðustu árum hefur hann sýnt ótrúlega fórnfýsi og hjálpað pygmýjum í Kongó.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular