Friday, April 19, 2024
HomeForsíðaKarl Tanswell talar um fyrstu kynni sín af Gunnari

Karl Tanswell talar um fyrstu kynni sín af Gunnari

Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

Karl Tanswell, yfirþjálfari SBG í Manchester, hefur þekkt Gunnar Nelson lengi. Við ræddum við hann fyrir skömmu um fyrstu kynni sín af honum, þróun hans sem bardagalistamanns og hvernig skal vera góður „padsamaður“.

Karl Tanswell kom hingað til lands á dögunum til að aðstoða Gunnar við undirbúning sinn fyrir bardagann gegn Albert Tumenov á sunnudaginn. Tanswell kom fyrst hingað til lands er Gunnar var bara karate strákur og kunni lítið sem ekkert í brasilísku jiu-jitsu.

Tanswell, sem er svartbeltingur í dag, glímdi við hann og sá strax að Gunnar væri einstaklega harður af sér. Síðan þá hefur Gunnar dvalið hjá honum í Manchester og Tanswell komið oft hingað til lands til að kenna og æfa.

Viðtalið má sjá hér að neðan en þar fer Tanswell einnig yfir hvernig eigi að vera góður að halda á „pödsum“ fyrir bardagamenn.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular