spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaLeiðin að búrinu: Bjarki Ómarsson vs. Percy Hess

Leiðin að búrinu: Bjarki Ómarsson vs. Percy Hess

Eins og við greindum frá fyrir helgi munu þrír Mjölnismenn stíga í búrið þann 18. október og berjast áhugamannabardaga í Manchester. Einn af þeim, Bjarki Ómarsson, ræddi við okkur um framfarirnar síðan hann barðist síðast og fleira í Leiðinni að búrinu.

Bjarki Ómarsson (1-1) er einn af efnilegustu bardagamönnum þjóðarinnar en þessi 19 ára piltur berst sinn þriðja MMA bardaga næstkomandi laugardag. Bardaginn fer fram í AVMA bardagasamtökunum en auk Bjarka keppa þeir Bjarki Þór Pálsson og Magnús Ingi Gunnarsson sama kvöld.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular