0

Leiðin að búrinu: Bjarki Ómarsson vs. Percy Hess

Eins og við greindum frá fyrir helgi munu þrír Mjölnismenn stíga í búrið þann 18. október og berjast áhugamannabardaga í Manchester. Einn af þeim, Bjarki Ómarsson, ræddi við okkur um framfarirnar síðan hann barðist síðast og fleira í Leiðinni að búrinu.

Bjarki Ómarsson (1-1) er einn af efnilegustu bardagamönnum þjóðarinnar en þessi 19 ára piltur berst sinn þriðja MMA bardaga næstkomandi laugardag. Bardaginn fer fram í AVMA bardagasamtökunum en auk Bjarka keppa þeir Bjarki Þór Pálsson og Magnús Ingi Gunnarsson sama kvöld.

Pétur Marinó Jónsson
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.