Eins og við greindum frá fyrir helgi munu þrír Mjölnismenn stíga í búrið þann 18. október og berjast áhugamannabardaga í Manchester. Einn af þeim, Bjarki Ómarsson, ræddi við okkur um framfarirnar síðan hann barðist síðast og fleira í Leiðinni að búrinu.
Bjarki Ómarsson (1-1) er einn af efnilegustu bardagamönnum þjóðarinnar en þessi 19 ára piltur berst sinn þriðja MMA bardaga næstkomandi laugardag. Bardaginn fer fram í AVMA bardagasamtökunum en auk Bjarka keppa þeir Bjarki Þór Pálsson og Magnús Ingi Gunnarsson sama kvöld.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023