1

Leiðin að búrinu: Bjarki Ómarsson vs. Sam Wilkinson

Bjarki Ómarsson mun á laugardaginn berjast sinn fjórða MMA bardaga þegar hann mætir Sam Wilkinson á bardagakvöldi í Doncaster, Englandi.

Andstæðingur Bjarka, Sam Wilkinson (9-1), er sterkur andstæðingur og ætti þetta því að verða frábær fjaðurvigtarbardagi. Bjarki er ekki einu Íslendingurinn sem keppir en Þórir Örn mun berjast sinn fyrsta MMA bardaga sama kvöld. Báðir eru þeir meðlimir í Keppnisliði Mjölnis en Þórir var tekinn inn í liðið fyrr í vikunni.

 

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

One Comment

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.