Bjarki Ómarsson mun á laugardaginn berjast sinn fjórða MMA bardaga þegar hann mætir Sam Wilkinson á bardagakvöldi í Doncaster, Englandi.
Andstæðingur Bjarka, Sam Wilkinson (9-1), er sterkur andstæðingur og ætti þetta því að verða frábær fjaðurvigtarbardagi. Bjarki er ekki einu Íslendingurinn sem keppir en Þórir Örn mun berjast sinn fyrsta MMA bardaga sama kvöld. Báðir eru þeir meðlimir í Keppnisliði Mjölnis en Þórir var tekinn inn í liðið fyrr í vikunni.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023
Flottur !