Eins og landsmunnum er kunnugt um berjast fjórir Íslendingar í Cage Contender á laugardaginn. Diego Björn Valencia tekur sinn fyrsta atvinnumannabardaga gegn Conor Cooke (5-3).
Diego er hvergi banginn þó hann hafi tekið þennan bardaga með aðeins 10 daga fyrirvara. Í myndbandinu ræðir hann um ákvörðun sína að taka bardagann, muninn á atvinnu- og áhugamannabardögum og fleira. Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, talar um Diego og gefur sína spá fyrir bardagann.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023