0

Leiðin að búrinu: Diego Björn Valencia vs. Conor Cooke

Eins og landsmunnum er kunnugt um berjast fjórir Íslendingar í Cage Contender á laugardaginn. Diego Björn Valencia tekur sinn fyrsta atvinnumannabardaga gegn Conor Cooke (5-3).

Diego er hvergi banginn þó hann hafi tekið þennan bardaga með aðeins 10 daga fyrirvara. Í myndbandinu ræðir hann um ákvörðun sína að taka bardagann, muninn á atvinnu- og áhugamannabardögum og fleira. Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, talar um Diego og gefur sína spá fyrir bardagann.

Pétur Marinó Jónsson
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.