0

Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Alan Jouban

Gunnar Nelson mætir Alan Jouban á UFC bardagakvöldinu á laugardaginn. Hér er Leiðin að búrinu fyrir bardagann.

Bardaginn fer fram í The O2 Arena í London og verður næstsíðasti bardagi kvöldsins. Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars frá því hann vann Rússann Albert Tumenov í maí.

Nú er kominn tími á endurkomu Gunnars í búrið og fær hann verðugan andstæðing. Jouban hefur unnið þrjá í röð í UFC og er 6-2 í bardagasamtökunum rétt eins og Gunnar.

Í Leiðinni að búrinu hitum við upp fyrir bardagann en þar talar Gunnar um sinn síðasta bardaga og komandi bardaga gegn Jouban.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.